top of page

Starfandi sáttamiðlarar

Sérhver einstaklingur á listanum hefur lokið námi í sáttamiðlun sem félagið viðurkennir. Smellið á Nánar til þess að lesa meira um hvern sáttamiðlara fyrir sig, s.s. sérhæfingu og nám í sáttamiðlun. 

​Til að gæta hlutleysis þá útdeilir Sátt ekki málum til sáttamiðlara, heldur er það í höndum aðila að hafa samband við þann sáttamiðlara sem þeir vilja leita til.

​Sáttamiðlarar birtast ekki í neinni sérstakri röð, heldur er hún valin af handahófi og uppfærð reglulega.

Ágreiningur innan fjölskyldna. Sáttamiðlun í forsjár- og umgengnismálum og almennum samskiptaerfiðleikum.

Anna Rakel Aðalsteinsdóttir

Fjölskyldufræðingur

Ágreiningur innan fjölskyldna. Sáttamiðlun í forsjár- og umgengnismálum og almennum samskiptaerfiðleikum.

Hef lagt mikla áherslu á málefni barna, en get tekið að mér öll málefni.

Árdís Rut Hlífardóttir

Lögfræðingur og sáttamiðlari

Hef lagt mikla áherslu á málefni barna, en get tekið að mér öll málefni.

-

Guðmundur Stefán Erlingsson

Ráðgjafi

-

Bý og starfa á Akureyri. Tek að mér sáttamiðlun í samskiptaerfiðleikum og öðrum ágreiningsmálum sem upp koma í fjölskyldum  og á vinnustöðum

Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir

Framhaldsskólakennari M.Ed. Sáttamiðlari og Klínískur dáleiðandi.

Bý og starfa á Akureyri. Tek að mér sáttamiðlun í samskiptaerfiðleikum og öðrum ágreiningsmálum sem upp koma í fjölskyldum og á vinnustöðum

Sáttamiðlun í  skilnaðarmálum, forræðismálum og umgengnismálum.   Sáttamiðlun í stjórnsýslumálum og barnaverndarmálum.    Sáttamiðlun í fjölskyldumálum og erfðamálum.    Sáttamiðlun á vinnustað, í eineltismálum, nágrannadeilum og fasteignadeilum.    Sáttamiðlun í viðskiptum.

Vilborg Þ.K. Bergman

Lögfræðingur og sáttamiðlari

Sáttamiðlun í skilnaðarmálum, forræðismálum og umgengnismálum. Sáttamiðlun í stjórnsýslumálum og barnaverndarmálum. Sáttamiðlun í fjölskyldumálum og erfðamálum. Sáttamiðlun á vinnustað, í eineltismálum, nágrannadeilum og fasteignadeilum. Sáttamiðlun í viðskiptum.

-

Konráð Jónsson

Lögmaður

-

Tek að mér sáttamiðlun á sviði fjölskyldumála, málefni fatlaðra, umgengnismála, skilnaðarmála, sambandsmála, áfalla og meðvirkni málefni.

Kristinn Arnar Diego

Félagsráðgjafi, fötlunarfræði MA, MPM meðferðaraðili áfalla og meðvirkni og sáttamiðlari.

Tek að mér sáttamiðlun á sviði fjölskyldumála, málefni fatlaðra, umgengnismála, skilnaðarmála, sambandsmála, áfalla og meðvirkni málefni.

Almennir samskiptaerfiðleikar. Fjölskyldumál. Forsjár- og umgengnismál.

Guðrún Oddsdóttir

Sérfræðingur í klínískri barnasálfræði

Almennir samskiptaerfiðleikar. Fjölskyldumál. Forsjár- og umgengnismál.

Forsjármál, umgengnismál, fasteignamál.

Lilja Margrét Olsen

Lögmaður og sáttamiðlari

Forsjármál, umgengnismál, fasteignamál.

Fjölskyldudeilur, vinnustaðadeilur, viðskiptadeilur, nágrannadeilur.

Ingi B. Poulsen

Lögmaður og sáttamiðlari

Fjölskyldudeilur, vinnustaðadeilur, viðskiptadeilur, nágrannadeilur.

Áhersla á deilur ungmenna, almenn ágreiningsmál, samskiptavandi, umgengnismál og fjölskyldumál.

Oddný Jónsdóttir

Félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur. Eigandi Hugarsáttar.

Áhersla á deilur ungmenna, almenn ágreiningsmál, samskiptavandi, umgengnismál og fjölskyldumál.

Fjölskyldumál, samskiptaerfiðleikar, forræðis- og umgegnismál

Ólína Freysteinsdóttir

Fjölskyldumeðferðarfræðingur

Fjölskyldumál, samskiptaerfiðleikar, forræðis- og umgegnismál

Fjölskyldumál, forræðismál, umgengnismál, vinnustaðamál og almenn ágreiningsmál.

Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir

Lögfræðingur og sáttamiðlari

Fjölskyldumál, forræðismál, umgengnismál, vinnustaðamál og almenn ágreiningsmál.

Samskipti á vinnustað

Áslaug Kristinsdóttir

Sálfræðingur

Samskipti á vinnustað

Fjölskyldumál og vinnustaðadeilur

Íris Eik Ólafsdóttir

Réttarfélagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Fjölskyldumál og vinnustaðadeilur

Sérhæfing í fjölskyldu- og foreldraráðgjöf, skilnaðarráðgjöf, foreldrasamstarfi og stjúptengslum, umgengnis- og forsjármálum.

Gyða Hjartardóttir

Félagsráðgjafi MA, aðjúnkt við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og starfandi sáttamiðlari.

Sérhæfing í fjölskyldu- og foreldraráðgjöf, skilnaðarráðgjöf, foreldrasamstarfi og stjúptengslum, umgengnis- og forsjármálum.

Almenn ágreiningsmál, erfðamál, fjölskyldumál, fasteignamál og nágrannadeilur, verktakamál, vinnustaðadeilur.

Sylvía Ólafsdóttir

Lögmaður

Almenn ágreiningsmál, erfðamál, fjölskyldumál, fasteignamál og nágrannadeilur, verktakamál, vinnustaðadeilur.

Starfsmannamál, fjölskyldumál.

Sigþrúður Erla Arnardóttir

Sálfræðingur

Starfsmannamál, fjölskyldumál.

Fyrst og fremst mál er varða fasteignakaup en get tekið mál á öðrum sviðum að mér. Hef aflað mér réttinda sem héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali.

Brynja Björg Halldórsdóttir

Lögfræðingur á Vísinda- og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands

Fyrst og fremst mál er varða fasteignakaup en get tekið mál á öðrum sviðum að mér. Hef aflað mér réttinda sem héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali.

Tek að mér sáttamiðlun á öllum helstu sviðum. Vinnustaða sáttamiðlun – Forsjár- og umgengnis sáttamiðlun – Para og skilnaðar sáttamiðlun – Fjölskyldu sáttamiðlun - Eineltis sáttamiðlun – Nágranna sáttamiðlun – Viðskipta sáttamiðlun – Erfðar sáttamiðlun og Fasteigna sáttamiðlun.

Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson

Sáttamiðlari og sálfræðiráðgjafi. Eigandi Sáttamiðlunar ehf.

Tek að mér sáttamiðlun á öllum helstu sviðum. Vinnustaða sáttamiðlun – Forsjár- og umgengnis sáttamiðlun – Para og skilnaðar sáttamiðlun – Fjölskyldu sáttamiðlun - Eineltis sáttamiðlun – Nágranna sáttamiðlun – Viðskipta sáttamiðlun – Erfðar sáttamiðlun og Fasteigna sáttamiðlun.

Fjölskyldumál; hjóna-og parameðferð; skilnaðarmál o.fl..

Edda Hannesdóttir

Sálfræðingur

Fjölskyldumál; hjóna-og parameðferð; skilnaðarmál o.fl..

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði, vinnustaðadeilur, samskiptaerfiðleikar og almenn ágreiningsmál

Elísabet Einarsdóttir

Ráðgjafi og markþjálfi

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði, vinnustaðadeilur, samskiptaerfiðleikar og almenn ágreiningsmál

-

Katrín Oddsdóttir

Lögfræðingur

-

Fjölskyldumál, starfsmannamál.

Fritz Már Jörgensson

Prestur hjá Þjóðkirkjunni

Fjölskyldumál, starfsmannamál.

Samskiptaerfiðleikar, viðskiptadeilur, vinnudeilur, fjölskyldumál og önnur almenn ágreiningsmál.

Skúli Hansen

Lögmaður

Samskiptaerfiðleikar, viðskiptadeilur, vinnudeilur, fjölskyldumál og önnur almenn ágreiningsmál.

Sáttamiðlun í  fjölskyldumálum,  viðskiptadeilum, nágrannadeilum og fasteignadeilum, erfðamálum og sáttamiðlun fyrir vinnustaði  til að mynda í eineltismálum og samskiptaerfiðleikum sem og önnur almenn ágreiningsmál.

Hafdís Erna Ásbjarnardóttir

Lögfræðingur

Sáttamiðlun í fjölskyldumálum, viðskiptadeilum, nágrannadeilum og fasteignadeilum, erfðamálum og sáttamiðlun fyrir vinnustaði til að mynda í eineltismálum og samskiptaerfiðleikum sem og önnur almenn ágreiningsmál.

Tek að mér sáttamiðlun á sviði fjölskyldumála (skilnaður, stjúptengsl, forsjá, foreldrasamstarf, samskipti í fjölskyldum) og á vinnustöðum (samskipti á vinnustað, vinnustaðamenning, streita og kulnun). Er með áratuga reynslu af málefnum barna og fjölskyldna, endurhæfingu auk handleiðslu fagfólks og stjórnenda.

Sveindís Anna Jóhannsdóttir

Félagsráðgjafi MA, fjölskylduráðgjafi, handleiðari, sáttamiðlari

Tek að mér sáttamiðlun á sviði fjölskyldumála (skilnaður, stjúptengsl, forsjá, foreldrasamstarf, samskipti í fjölskyldum) og á vinnustöðum (samskipti á vinnustað, vinnustaðamenning, streita og kulnun). Er með áratuga reynslu af málefnum barna og fjölskyldna, endurhæfingu auk handleiðslu fagfólks og stjórnenda.

Tek að mér sáttamiðlun í hvers kyns samskiptadeilum, þó helst í skilnaðarmálum, erfðamálum, umgengnis- og forsjárdeilum, og í fasteignakaupum.

Marta Jónsdóttir

Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali

Tek að mér sáttamiðlun í hvers kyns samskiptadeilum, þó helst í skilnaðarmálum, erfðamálum, umgengnis- og forsjárdeilum, og í fasteignakaupum.

Umgengnismál

Berglind Gunnarsdóttir Strandberg

Framkvæmdastjóri

Umgengnismál

Sáttamiðlun í fasteignamálum svo sem vegna ágreinings milli kaupenda og seljenda fasteigna, eigenda í fjöleignarhúsum, leigusala og leigjanda og aðila verksamnings.

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir

Lögmaður og sáttamiðlari

Sáttamiðlun í fasteignamálum svo sem vegna ágreinings milli kaupenda og seljenda fasteigna, eigenda í fjöleignarhúsum, leigusala og leigjanda og aðila verksamnings.

Tek að mér sáttamiðlun á eftirfarandi sviðum:
Sáttamiðlun í málefnum barna, fjölskyldu, forsjár - og umgengnismálum og almennum deilum og samskiptaörðugleikum.

Katrín Eyjólfsdóttir

Þroskaþjálfi og ráðgjafi í fjölskyldumálum

Tek að mér sáttamiðlun á eftirfarandi sviðum:
Sáttamiðlun í málefnum barna, fjölskyldu, forsjár - og umgengnismálum og almennum deilum og samskiptaörðugleikum.

Samskiptaerfiðleikar, almenn ágreiningsmál og fjölskyldumál

Elín Guðjónsdóttir

Félagsráðgjafi

Samskiptaerfiðleikar, almenn ágreiningsmál og fjölskyldumál

Fjölskyldumál (skilnaður, forsjár- og umgengnismál, erfðamál), fasteignamál, sakamál og deilur viðskiptaaðila.

Áslaug Lára Lárusdóttir

Lögmaður

Fjölskyldumál (skilnaður, forsjár- og umgengnismál, erfðamál), fasteignamál, sakamál og deilur viðskiptaaðila.

Almenn sáttamiðlun

Hildur Inga Rúnarsdóttir

Prestur

Almenn sáttamiðlun

Fjölskyldudeilur, skilnaðarsamningar vegna fjárslita og/eða barna. Samskiptaerfiðleikar og almenn ágreiningsmál.

Steinn Sigríðar Finnbogason

Lögmaður

Fjölskyldudeilur, skilnaðarsamningar vegna fjárslita og/eða barna. Samskiptaerfiðleikar og almenn ágreiningsmál.

Deilur vegna verkfræði- og hönnunargalla, verklegra framkvæmda,  verkefnisstjórnunar, innkaupa tæknibúnaðar og viðskiptadeilur.

Þröstur Guðmundsson

Verkfræðingur og ML í lögfræði

Deilur vegna verkfræði- og hönnunargalla, verklegra framkvæmda, verkefnisstjórnunar, innkaupa tæknibúnaðar og viðskiptadeilur.

Almenn deilumál. Viðskiptadeilur og vinnustaðadeilur.

Kristín Jóhannesdóttir

Lögfræðingur og sáttamiðlari. MHRM í Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. MA diploma í Sálgæslufræðum. Próf í Verðbréfamiðlun.

Almenn deilumál. Viðskiptadeilur og vinnustaðadeilur.

Tek að mér sáttamiðlun í vinnumálum og viðskiptadeilum, samskiptaerfiðleikum og almenn ágreiningsmál. Kennari og einn af stofnendum Sáttamiðlaraskólans.

Lilja Bjarnadóttir

Sáttamiðlari og lögfræðingur, eigandi Sáttaleiðarinnar ehf.

Tek að mér sáttamiðlun í vinnumálum og viðskiptadeilum, samskiptaerfiðleikum og almenn ágreiningsmál. Kennari og einn af stofnendum Sáttamiðlaraskólans.

Fjölskyldumál, skilnaður, stjúptengsl, umgengni, forsjá, foreldrasamstarf, ungt fólk, erfðamál, samskipti innan skóla og vinnustaðir.

Valgerður Halldórsdóttir

Félags- og fjölskylduráðgjafi, og sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og starfandi sáttamiðlari. Ritstjóri stjuptengsl.is

Fjölskyldumál, skilnaður, stjúptengsl, umgengni, forsjá, foreldrasamstarf, ungt fólk, erfðamál, samskipti innan skóla og vinnustaðir.

Allar deilur, en þó einkum fjölskyldudeilur, vinnustaðadeilur og deilur milli menningarhópa.

Kristinn Ágúst Friðfinnsson

Sáttamiðlari og sálgætir

Allar deilur, en þó einkum fjölskyldudeilur, vinnustaðadeilur og deilur milli menningarhópa.

Sérhæfing í fasteigna- og verktakamálum en tek að mér öll mál.

Andri Björgvin Arnþórsson

Lögfræðingur

Sérhæfing í fasteigna- og verktakamálum en tek að mér öll mál.

Almenn ágreiningsmál og samskiptaerfiðleikar.

Rakel Linda Kristjánsdóttir

Sérkennari

Almenn ágreiningsmál og samskiptaerfiðleikar.

Sáttamiðlun í málefnum barna, fjölskyldu- og umgengnismálum og almennar deilur.

Alfa Jóhannsdóttir

Sáttamiðlari og sérfræðingur í málefnum barna

Sáttamiðlun í málefnum barna, fjölskyldu- og umgengnismálum og almennar deilur.

Fjölskyldumál og vinnustaðamál

Þorleifur Kr. Níelsson

Félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur

Fjölskyldumál og vinnustaðamál

Fjölskyldumál, umgengnismál, forsjár- og lögheimilismál, skilnaðarmál, hjóna- og para sáttamiðlun, áföll, samskiptavandi, ungt fólk og börn.

Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir

Félagsráðgjafi, sérfræðingur í málefnum barna og sáttamiðlari hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og eigandi Tveggja heimila.

Fjölskyldumál, umgengnismál, forsjár- og lögheimilismál, skilnaðarmál, hjóna- og para sáttamiðlun, áföll, samskiptavandi, ungt fólk og börn.

Deilur tengdar vél- og rafbúnaði ásamt öðrum tæknimálum. Sáttamiðlun á vinnustað og önnur almenn ágreiningsmál.

Elvar Magnússon

Verkefnisstjóri. Meistari í vélfræði og rafvirkjun

Deilur tengdar vél- og rafbúnaði ásamt öðrum tæknimálum. Sáttamiðlun á vinnustað og önnur almenn ágreiningsmál.

Málefni einstaklinga eða hópa með fjölbreyttan menningarlegan bakgrunn

Samskiptadeilur á vinnustað.

Nadía Borisdóttir

Félagsráðgjafi

Málefni einstaklinga eða hópa með fjölbreyttan menningarlegan bakgrunn

Samskiptadeilur á vinnustað.

Almenn samskiptamál. Vinnustaðadeilur. Samningaréttur. Skilnaðarmál. Umgengnis- og forsjármál.

Ingunn Ólafsdóttir

Lögfræðingur. Mannauðsstjóri. Markþjálfi.

Almenn samskiptamál. Vinnustaðadeilur. Samningaréttur. Skilnaðarmál. Umgengnis- og forsjármál.

Tek að mér sáttamiðlun í hvers kyns samskiptadeilum, þó helst í skilnaðarmálum, erfðamálum, umgengnis- og forsjárdeilum, og í fasteignakaupum.

Marta Jónsdóttir

Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali

Tek að mér sáttamiðlun í hvers kyns samskiptadeilum, þó helst í skilnaðarmálum, erfðamálum, umgengnis- og forsjárdeilum, og í fasteignakaupum.

Almenn deilumál, viðskiptadeilur, vinnustaðadeilur, fjölskyldu-forræðisdeilur og sáttamiðlun í skilnaðarmálum.

Áslaug Heiða Gunnarsdóttir

Sáttamiðlari og lögfræðingur, LL.M

Almenn deilumál, viðskiptadeilur, vinnustaðadeilur, fjölskyldu-forræðisdeilur og sáttamiðlun í skilnaðarmálum.

Lögmaður

Guðrún Bergsteinsdóttir

Lögmaður

Lögmaður

 -

Heiða Björg Pálmadóttir

Skrifstofustjóri

-

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði, starfsmannamál, samskiptaerfiðleikar, kjaradeilur, nágrannadeilur, fjölskyldumál og önnur almenn ágreiningsmál.

María Rúnarsdóttir

Félagsráðgjafi og sáttamiðlari

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði, starfsmannamál, samskiptaerfiðleikar, kjaradeilur, nágrannadeilur, fjölskyldumál og önnur almenn ágreiningsmál.

Er með leyfi til að starfa við sáttamiðlun en einnig til að taka mál er varða Uppbyggilegt réttlæti (e. Restorative Justice) í viðkvæmum og flóknum málum. 
Ég hef mikla reynslu af vinnslu mála er varða kynferðisbrot gegn börnum og unglingum, bæði frá hlið gerenda og þolenda. Þá hef ég starfað með fjölskyldum unglinga og ungmenna sem eru með víðtækan vanda.

Kristín Skjaldardóttir

Félagsráðgjafi

Er með leyfi til að starfa við sáttamiðlun en einnig til að taka mál er varða Uppbyggilegt réttlæti (e. Restorative Justice) í viðkvæmum og flóknum málum.
Ég hef mikla reynslu af vinnslu mála er varða kynferðisbrot gegn börnum og unglingum, bæði frá hlið gerenda og þolenda. Þá hef ég starfað með fjölskyldum unglinga og ungmenna sem eru með víðtækan vanda.

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði

Helga Þórólfsdóttir

Sáttamiðlari

Sáttamiðlun fyrir vinnustaði

Tek að mér mál á breiðum grunni. Þekki vel menningar- og listastarfsemi, starfsemi háskóla og opinbera stjórnsýslu.

Rebekka Silvía Ragnarsdóttir

-

Tek að mér mál á breiðum grunni. Þekki vel menningar- og listastarfsemi, starfsemi háskóla og opinbera stjórnsýslu.

Samskiptaerfiðleikar innan vinnustaða, vinnustaðadeilur, viðskiptadeilur, starfsmannamál.

Hermann Ottósson

Ráðgjafi

Samskiptaerfiðleikar innan vinnustaða, vinnustaðadeilur, viðskiptadeilur, starfsmannamál.

Almennur samskiptavandi, fjölskyldumál, málefni ungmenna, nágrannaerjur.

Ragnheiður Elfa Arnardóttir

Félagsráðgjafi

Almennur samskiptavandi, fjölskyldumál, málefni ungmenna, nágrannaerjur.

Sáttamiðlun í fjölskyldumálum, sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum í Reykjavík.

Þórdís Rúnarsdóttir

Sáttamiðlari hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, fagstjóri í sáttameðferð og sérfræðiráðgjöf.

Sáttamiðlun í fjölskyldumálum, sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum í Reykjavík.

Sáttamiðlun í vinnustaðadeilum, fjölskyldumálum og  almennum samskiptaerfiðleikum. Kennari og einn af stofnendum Sáttamiðlaraskólans.

Dagný Rut Haraldsdóttir

Lögfræðingur og sáttamiðlari

Sáttamiðlun í vinnustaðadeilum, fjölskyldumálum og almennum samskiptaerfiðleikum. Kennari og einn af stofnendum Sáttamiðlaraskólans.

bottom of page