top of page
Starfandi sáttamiðlarar
Sérhver einstaklingur á listanum hefur lokið námi í sáttamiðlun sem félagið viðurkennir. Smellið á Nánar til þess að lesa meira um hvern sáttamiðlara fyrir sig, s.s. sérhæfingu og nám í sáttamiðlun.
Til að gæta hlutleysis þá útdeilir Sátt ekki málum til sáttamiðlara, heldur er það í höndum aðila að hafa samband við þann sáttamiðlara sem þeir vilja leita til.
Sáttamiðlarar birtast ekki í neinni sérstakri röð, heldur er hún valin af handahófi og uppfærð reglulega.