top of page
Image-empty-state.png

Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Ágreinings- eða deilumál með áherslu á fólk með annars konar félags- og menningarbakgrunn en íslenskan og aðra trú en Mótmælendatrú auk mála þar sem menningarmunur er fyrir hendi.

Magnea Marinósdóttir

Alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur í jafnréttismálum

Nám í sáttmiðlun: Sáttamiðlaraskólinn 2023.

Mikilvægur hluti af minni færni í sáttamiðlun er menningarnæmni og skilningur tilkominn vegna búsetu minna, náms, starfa og samskipta við mismunandi fólk utan landsteinanna í Danmörku, Bandaríkjunum, Afganistan, Balkanskaganum, Palestínu, Ísrael og Tansaníu auk ferðalaga, funda og heimsókna til mun fleiri landa.

Hafa samband:

8246407

bottom of page