top of page
Image-empty-state.png

Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Hlutverk menningarmunar að baki ágreinings- og deilumálum og menningarnæmni við úrlausn þeirra.

Magnea Marinósdóttir

Alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur í jafnréttismálum

Nám í sáttamiðlun: Sáttamiðlaraskólinn 2023.

Skilningur Magneu á mikilvægi menningarmunar er tilkominn vegna búsetu víðsvegar utan landsteinanna m.a. í Bandaríkjunum, Tansaníu, Afganistan, Bosníu og Hersegóvínu, Kosovo, Palestínu og Ísrael, og Sviss auk starfa við móttöku flóttafólks á Íslandi. Jafnframt var orsakagreining átaka og úrlausn þeirra hluti af meistaranámi Magneu í alþjóðastjórnmálum við Georgetown háskóla í Washington D.C.

Hafa samband:

8246407

bottom of page