top of page
Sérhæfing og nám í sáttamiðlun
Consultus býður upp á þjónustu sem felur í sér sáttamiðlun á öllum sviðum, bæði fyrir einstaklinga og lögaðila. Hér undir falla meðal annars fjölskyldudeilur, vinnustaðadeilur, viðskiptadeilur og nágrannadeilur. Sérstök þekking er hjá Consultus á sáttamiðlun sem tengjast málefnum fjölskyldna og barna.
Heiða Björg Pálmadóttir
Lögmaður - Consultus lögfræðiþjónusta og ráðgjöf
Nám í sáttamiðlun: Sáttamiðlaraskólinn haustönn 2021
Hafa samband:
898-6521
bottom of page