Sáttamiðlaraskólinn fullnægir skilyrðum félagsins til inngöngu í Fagdeild Sáttar.
Kennsla er í formi fjarkennslu og verklegra æfinga og umræðutíma sem haldnir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar um námið, verð og dagsetningar er að finna á skráningarsíðu hér fyrir neðan.