top of page
Sérhæfing og nám í sáttamiðlun
Fjölskyldumál, skilnaður, stjúptengsl, umgengni, forsjá, foreldrasamstarf, ungt fólk, erfðamál, samskipti innan skóla og vinnustaðir.
Valgerður Halldórsdóttir
Félags- og fjölskylduráðgjafi, og sérfræðingur í málefnum barna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og starfandi sáttamiðlari. Ritstjóri stjuptengsl.is
Nám í sáttamiðlun: Sáttamiðlun Viðskiptadeild Háskóli Íslands 2017, Sáttamiðlum fyrir stjórnendur EHÍ 2015. Námskeið um sáttamiðlun. Leiðbeinandi Pia Deleuran, lögmaður og sáttamaður (cand. jur. et art og mediatoradvokat) í Kaupmannahöfn 2006.
Hafa samband:
692-9101
bottom of page