top of page
Image-empty-state.png

Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Almenn deilumál, viðskiptadeilur, vinnustaðadeilur, fjölskyldu-forræðisdeilur og sáttamiðlun í skilnaðarmálum.

Áslaug Heiða Gunnarsdóttir

Sáttamiðlari og lögfræðingur, LL.M

Nám í sáttamiðlun: Sáttamiðlaraskólinn vor 2019, sérhæfð námskeið við Árósarháskóla og námskeið við Háskóla Íslands kennd af Elmari H. Hallgrímssyni sáttamiðlara og lögfræðingi. Námskeið í Bucerius Law School í mediation, vorið 2017

Hafa samband:

698-6068

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Netfang: satt@satt.is

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019 

bottom of page