top of page
Search
Writer's pictureSátt

Skráning hafin á glæsilega ráðstefnu um sáttamiðlun 21. nóvember næstkomandi



Sátt, félag um sáttamiðlun stendur fyrir ráðstefnunni Bringing Mediation into the Mainstream í samstarfi við Graham Boyack, framkvæmdastjóra Scottish Mediation. Graham ætlar að segja okkur frá lærdómi Skotlands við innleiðingu og notkun sáttamiðlunar.


Að loknu framsöguerindi Graham fara fram panel umræður frá hinum ýmsu sérfræðingum þar sem við reynum að svara spurningunni hvort sáttamiðlun geti orðið meginreglan við úrlausn deilumála hér á landi. Hvatt er til umræðna og spurninga úr sal.


Ráðstefnan verður haldin í húsakynum Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8.

Recent Posts

See All

Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda...

Comments


bottom of page