Bringing Mediation into the Mainstream
fim., 21. nóv.
|Íslensk erfðagreining
Getur sáttamiðlun orðið meginreglan? Ráðstefna um innleiðingu sáttamiðlunar og lærdóm Skotlands.


Tími & staðsetning
21. nóv. 2019, 15:00 – 17:00
Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík, Iceland
Nánar
Getur sáttamiðlun orðið meginreglan? Ráðstefna um innleiðingu sáttamiðlunar og lærdóm Skotlands.
Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Bringing Mediation into the Mainstream sem haldin verður þann 21. nóvember næstkomandi frá kl.15:00-17:00. Allir sem fræðast vilja meira um notkun sáttamiðlunar eru hjartanlega velkomnir.
Dagskrá ráðstefnunnar
- Opnun ráðstefnu. Áslaug Heiða Gunnarsdóttir fundarstjóri býður gesti velkomna.
- Staða sáttamiðlunar á Íslandi - innlegg frá Lilju Bjarnadóttur formanni Sáttar.
- Bringing Mediation into the Mainstream. Framsöguerindi frá Graham Boyack, framkvæmdastjóra Scottish Mediation.