top of page

Sátt

Félag um sáttamiðlun

Hvað er sáttamiðlun?

Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreiningi, sem aðilar taka sjálfviljugir þátt í, tveir eða fleiri, í trúnaði, og með hjálp óháðs og hlutlauss sáttamiðlara komast sjálfir að samkomulagi um lausn ágreiningsins, sem þeir meta viðunandi fyrir báða aðila, gegnum skipulagt og mótað ferli.

Friðsamleg úrlausn deilumála er samfélaginu öllu til hagsbóta

Finndu þinn sáttamiðlara

Í fagdeild Sáttar er að finna sáttamiðlara sem hafa lokið námi í sáttamiðlun sem félagið viðurkennir. Sáttamiðlarar eru sérmenntaðir og fara eftir siðareglum Sáttar. 

Image by Thought Catalog

Sáttamiðlaraskólinn

Sáttamiðlaraskólinn er nám í sáttamiðlun fyrir þá sem vilja hjálpa öðrum að leysa úr ágreiningi með sáttamiðlun. Námið fullnægir einnig skilyrðum Sáttar til að vera á lista yfir starfandi sáttamiðlara.

Skráning í félagið

Við bjóðum nýja félagsmenn velkomna. Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Netfang: satt@satt.is

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019 

bottom of page