top of page

fim., 02. maí

|

Sálfræðistofan Höfðabakka

Aðalfundur Sáttar 2024

Aðalfundur Sáttar 2024
Aðalfundur Sáttar 2024

Tími & staðsetning

02. maí 2024, 17:00 – 18:00

Sálfræðistofan Höfðabakka, Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, Iceland

Nánar

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Staðsetning: Sálfræðistofan er að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, gengið inn að aftan.

Höfðabakki 9 er tvær byggingar. Sálfræðistofan er í lægri byggingunni, ekki í bogahúsinu.  Inngangurinn er baka til og aka þarf í kringum húsið. Sjá nánari leiðbeiningar hér.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við lög félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Fjármál félagsins
  4. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar
  5. Lagabreytingar
  6. Stjórnarkjör
  7. Kosning skoðunarmanna
  8. Ákveða árgjöld félagsmanna
  9. Önnur mál

Að þessu sinni er óskað eftir framboðum til stjórnar í 4 sæti auk formanns. 

Félagsmenn geta boðið sig fram til stjórnar og/eða formanns með því að senda póst á satt@satt.is.

Share This Event

bottom of page