top of page
Search
  • Writer's pictureSátt

Sáttamiðlaraskólinn hefst aftur í febrúar

Sátt vekur athygli á því að núna í febrúar verður í þriðja sinn boðið upp á nám í sáttamiðlun undir hatti Sáttamiðlaraskólans, sem kennt er af stjórnarkonunum Lilju Bjarnadóttur og Dagnýju Rut Haraldsdóttur. Sáttamiðlaraskólinn hefur fengið sína eigin heimasíðu og er þar að finna allar helstu upplýsingar um námið og skráningu.


Næsta lota Sáttamiðlaraskólans hefst þann 13. febrúar með kynningarfundi, en verklegir tímar hefjast svo 27. febrúar 2020.



Recent Posts

See All

Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda vegna galla í fasteignum, milli eigenda í fjöleignarhúsum, milli le

Sáttamiðlun - vannýtt verkfæri lögmanna?

Í síðasta tölublaði Lögmannablaðsins birtist grein eftir Inga Poulsen stjórnarmann Sáttar, þar sem hann fjallar um sáttamiðlun og tækifærin sem felast í því að nýta sáttamiðlun til að leysa ágreinings

bottom of page