top of page
Search

Sáttamiðlaraskólinn hefst aftur í febrúar

  • Writer: Sátt
    Sátt
  • Feb 4, 2020
  • 1 min read

Sátt vekur athygli á því að núna í febrúar verður í þriðja sinn boðið upp á nám í sáttamiðlun undir hatti Sáttamiðlaraskólans, sem kennt er af stjórnarkonunum Lilju Bjarnadóttur og Dagnýju Rut Haraldsdóttur. Sáttamiðlaraskólinn hefur fengið sína eigin heimasíðu og er þar að finna allar helstu upplýsingar um námið og skráningu.


Næsta lota Sáttamiðlaraskólans hefst þann 13. febrúar með kynningarfundi, en verklegir tímar hefjast svo 27. febrúar 2020.



 
 
 

Recent Posts

See All
Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda...

 
 
 

コメント


​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Netfang: satt@satt.is

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019 

bottom of page