Aðalfundur Sáttar 2019
- Sátt
- Feb 17, 2019
- 1 min read
Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 20. mars 2019 kl. 17:30. Staðsetning auglýst síðar.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 6. gr. laga félagsins:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar
Fjármál félagsins.
Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar
Lagabreytingar
Stjórnarkjör
Ákveða árgjöld félagsmanna
Önnur mál
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Comments