top of page

mið., 10. mar.

|

Toppstöðin

Umræðufundur um Siðareglur Sáttar

Registration is Closed
See other events
Umræðufundur um Siðareglur Sáttar
Umræðufundur um Siðareglur Sáttar

Tími & staðsetning

10. mar. 2021, 17:00 – 18:30

Toppstöðin, Rafstöðvarvegur 4, Reykjavík, Iceland

Nánar

Siðareglur Sáttar voru samþykktar á aðalfundi árið 2007 og hefur félagið okkar stækkað síðan þá og sáttamiðlurum fjölgað. Í gegnum árin hefur komið upp sú umræða hvort og með hvaða hætti væri best að halda utan um eftirfylgni með siðareglunum. Stjórn Sáttar boðar því til almenns umræðufundar um siðareglurnar þann 10. mars næstkomandi. 

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Sáttar. Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Skráning nauðsynleg til að hægt sé að fylgja eftir sóttvarnarreglum. 

Share This Event

bottom of page