top of page

fim., 03. okt.

|

Geysir Bistro Aðalstræti

Hádegisfundur fagdeildar Sáttar

Fagdeild Sáttar ætlar að hittast þann 3. október næstkomandi og ræða um aðaláhugamál sitt, sáttamiðlun, og framgang hennar á Íslandi.

Skráningu á viðburð er lokið.
Fleiri viðburðir
Hádegisfundur fagdeildar Sáttar
Hádegisfundur fagdeildar Sáttar

Tími & staðsetning

03. okt. 2019, 12:00 – 13:30

Geysir Bistro Aðalstræti, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, Iceland

Nánar

Hádegisverðarfundur 3. október 2019. 

Fundur fyrir fagdeild Sáttar, þar sem markmiðið er að hittast og ræða sáttamiðlun. Framundan eru spennandi verkefni hjá Sátt og margt hefur áunnist á þessu sviði upp á síðkastið. Einnig hefur talsvert fjölgað í fagdeildinni og viljum við bjóða upp á tækifæri fyrir þessa ungu og hratt mótandi stétt sáttamiðlara að hittast og kynnast betur. 

Stjórn vill deila því sem er framundan og heyra fleiri raddir sáttamiðlara innan fagdeildarinnar og hvetur aðila sem vilja láta til sín taka á þessu sviði að mæta. 

Glæsileg tilboð eru í hádeginu hjá Geysi Bistro og verður hádegismatseðillinn sendur til skráðra þátttakenda fyrir viðburðinn. 

Share This Event

bottom of page