top of page

fim., 14. maí

|

Menningarhús Gerðubergi

Aðalfundur Sáttar - ný dagsetning

Registration is Closed
See other events
Aðalfundur Sáttar - ný dagsetning
Aðalfundur Sáttar - ný dagsetning

Tími & staðsetning

14. maí 2020, 17:00 – 18:00

Menningarhús Gerðubergi, Gerduberg, Reykjavík, Iceland

Nánar

Stjórn Sáttar boðar að nýju til aðalfundar félagsins. Ný dagsetning er 14. maí 2020 kl. 17:00. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 8. gr. laga félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Fjármál félagsins. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar
  4. Lagabreytingar. Tillögur stjórnar eru sendar félagsmönnum í fundarboði í tölvupósti, en félagsmenn geta sent inn lagabreytingatillögur allt að tveimur vikum fyrir aðalfund.
  5. Stjórnarkjör. Kosið verður um þrjú sæti í stjórn, en félagsmenn geta boðið sig fram til stjórnarkjörs fram að aðalfundi með því að senda póst á satt@satt.is.
  6. Ákveða árgjöld félagsmanna.
  7. Önnur mál.

Í ljósi óvenjulegra aðstæðna verður einnig boðið upp á það fyrir félagsmenn að taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað og hvetjum við ykkur því til að skrá ykkur og senda svo póst á satt@satt.is ef þið óskið eftir því að fá fundarboð sent. 

Kveðja, Stjórnin

Share This Event

bottom of page