top of page

Stjórn Sáttar 2025

  • Writer: Sátt
    Sátt
  • May 29
  • 1 min read

Þann 27. maí sl. var aðalfundur Sáttar haldinn á Hallveigarstöðum. Á dagskrá voru almenn aðalfundarstörf en ný lög voru samþykkt þar sem stjórnarmönnum var fækka úr sjö í fimm. Ekki þurfti að ganga til kosninga að þessu sinni þar sem allir stjórnarmenn sitja áfram en þær eru:  Stefanía Halldórsdóttir formaður, Vilborg Bergman varaformaður, Ína Sigurðardóttir ritari, Þórhildur Kristjánsdóttir meðstjórnandi og Sigþrúður Erla Arnardóttir, meðstjórnandi.

Úr stjórn ganga: Áslaug Heiða Gunnarsdóttir og Rakel Linda Kristjánsdóttir. Við þökkum þeim samstarfið á liðnu ári.







 
 
 

Recent Posts

See All
Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda...

 
 
 

Comments


​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Netfang: satt@satt.is

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019 

bottom of page