top of page
Search
  • Writer's pictureSátt

Ný stjórn Sáttar kjörin

Updated: Apr 12, 2019

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 20. mars 2019 og voru þar tveir nýir stjórnarmeðlimir kjörnir í stjórn. Það voru þau Páll Ásgeir Davíðsson lögfræðingur og Áslaug Heiða Gunnarsdóttir lögfræðingur.

Stjórn Sáttar þakkar stjórnarkonunum Brynju Björg Halldórsdóttur og Valgerði Halldórsdóttur fyrir þeirra stjórnarstörf og framlag í þágu félagsins síðastliðin 2 ár.

Recent Posts

See All

Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda...

Comments


bottom of page