Search
  • Sátt

Ný stjórn kjörin á aðalfundi 14. maí

Sátt hélt aðalfund sinn þann 14. maí síðastliðinn. Var þar samþykkt tillaga stjórnar um að fjölga stjórnarsætum úr fimm í sjö, og var því kosið um fjögur ný stjórnarsæti á aðalfundinum.


Í stjórn sitja því nú Lilja Bjarnadóttir, sem kjörin var til áframhaldandi formennsku, Ingi B. Poulsen, sem er varaformaður, Kristín Jóhannesdóttir, sem er gjaldkeri, Þóra Björg Jónsdóttir sem er ritari. Svavar Pálsson tók jafnframt nýr sæti í stjórn og Páll Ásgeir Davíðsson og Áslaug Heiða Gunnarsdóttir sem tóku sæti í stjórn árið 2019.


Hér má lesa nánar um sitjandi stjórn félagsins.


Stjórn þakkar jafnframt Dagnýju Rut og Vilborgu fyrir störf sín í þágu félagsins.

Recent Posts

See All

Sáttamiðlun - vannýtt verkfæri lögmanna?

Í síðasta tölublaði Lögmannablaðsins birtist grein eftir Inga Poulsen stjórnarmann Sáttar, þar sem hann fjallar um sáttamiðlun og tækifærin sem felast í því að nýta sáttamiðlun til að leysa ágreinings

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019