top of page
Search
  • Writer's pictureSátt

Aðalfundur Sáttar 2019


Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 20. mars 2019 kl. 17:30. Staðsetning auglýst síðar.


Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 6. gr. laga félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

  2. Skýrsla stjórnar

  3. Fjármál félagsins.

  4. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar

  5. Lagabreytingar

  6. Stjórnarkjör

  7. Ákveða árgjöld félagsmanna

  8. Önnur mál

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Recent Posts

See All

Sáttamiðlun í fasteignamálum

Aðsend grein. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Ágreiningsmál sem tengjast fasteignum eru margvísleg, svo sem milli kaupanda og seljanda vegna galla í fasteignum, milli eigenda í fjöleignarhúsum, milli le

Sáttamiðlun - vannýtt verkfæri lögmanna?

Í síðasta tölublaði Lögmannablaðsins birtist grein eftir Inga Poulsen stjórnarmann Sáttar, þar sem hann fjallar um sáttamiðlun og tækifærin sem felast í því að nýta sáttamiðlun til að leysa ágreinings

Commentaires


bottom of page