Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Fjölskyldumál, skilnaður, stjúptengsl, umgengni, forsjá, foreldrasamstarf, ungt fólk, erfðamál

Valgerður Halldórsdóttir

Félagsráðgjafi, kennari og fjölskyldufræðingur.

Nám í sáttamiðlun: Sáttamiðlun Viðskiptadeild Háskóli Íslands 2017, Sáttamiðlum fyrir stjórnendur EHÍ 2015. Námskeið um sáttamiðlun. Leiðbeinandi Pia Deleuran, lögmaður og sáttamaður (cand. jur. et art og mediatoradvokat) í Kaupmannahöfn 2006.

Hafa samband:

692-9101

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019