Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Starfsmannamál, fjölskyldumál.

Sigþrúður Erla Arnardóttir

Sálfræðingur

Nám í sáttamiðlun: Námskeið á vegum Sáttar árið 2007. Kennarar Pia Deleuran, lögmaður, sáttamaður og sáttamaður hjá dómstól og Vibeke Vindelöv, doktor í lögum, prófessor og sáttamaður, Lawrence Kershen, lögmaður og sáttamaður og Henry Brown, lögmaður og sáttamaður. Mediation Training í Kaliforníu árið 1994. Námsskeið sem gaf réttindi sem milligöngumaður fyrir „Dispute Resolution“ í Kaliforníu.

Hafa samband:

664-7781

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019