Sérhæfing og nám í sáttamiðlun

Tek að mér aðstoð fyrir félagasamtök, svo sem í stjórnmálum, hópa innan fyrirtækja og markþjálfun fyrir einstaklinga sem vilja vinna með jákvæðum hætti að ágreiningsmálum.

Finnur Þ. Gunnþórsson

Ráðgjafi

Nám í sáttamiðlun: PgCert - Diplomacy and International Affairs - Social Mediation and Conflict Analytics frá EUCLID University. Hef eins lokið kúrsum í alþjóðlegum samskiptum og samningaviðræðum.

Hafa samband:

776-8144

​Sátt, félag um sáttamiðlun

Sátt eru félagasamtök fyrir áhugafólk og fagfólk á sviði sáttamiðlunar. Best er að hafa samband við félagið í tölvupósti. 

Vertu með! 

Sátt er opið öllum sem hafa áhuga á sáttamiðlun og vilja vinna á einn eða annan hátt að framgangi sáttamiðlunar við lausn ágreiningsmála á Íslandi.

Skráning fer fram hér á siðunni.

© Sátt, félag um sáttamiðlun 2019